fbpx

Flottur greinakurlari. Trjákurlari frá Först

Trjákurlun

Við bjóðum upp á þá þjónustu að koma og kurla tréin fyrir ykkur eða með ykkur. Við með 2 stærðir af kurlurum sem við bjóðum. 6″ kurlara á hjólum sem tekur 15cm breytt efni og svo 8″ kurlara á beltum sem tekur 20cm breytt efni. Kurlararnir eru með hraðastýringu á mata sem gerir okkur kleift að ráða stærðinni á kurlinu eftir því í hvað á að nota það.

Trjákurlun

Við bjóðum upp á þá þjónustu að koma og kurla trén fyrir ykkur eða með ykkur.

Við erum með 2 stærðir af kurlurum sem við bjóðum. 6″ kurlara á hjólum sem tekur 15cm breitt efni og svo 8″ kurlara á beltum sem tekur 20cm breitt efni. Kurlararnir eru með hraðastýringu  sem gerir okkur kleift að ráða stærðinni á kurlinu eftir því í hvað á að nota það.

Flottur greinakurlari. Trjákurlari frá Först

Af hverju að

kurla trén

Það eru margir kostir við það að kurla tréin. Akstur og losun á efni minnkar, nýting á tránum eikst þar sem kurl getur verið notað í beð eða göngustíga. Nýting á efni og minna kolefnisspor er aukin krafa og þar kemur kurlun sterk inn. 

Belta kurlarar - Trjákurlari frá Först
Belta kurlarar - Trjákurlari frá Först

Af hverju að kurla trén?

Það eru margir kostir við það að kurla trén. Akstur og losun á efni minnkar, nýting á trjánum eykst þar sem kurl getur verið notað í beð eða göngustíga. Nýting á efni og minna kolefnisspor er aukin krafa og þar kemur kurlun sterk inn. 

Först kurlarar

Först kurlarar

Við erum umboðs- og þjónustaðili fyrir Först á Íslandi. Skoðaðu úrvalið af Först kurlurum.

FÖRST Kurlarar logo HG

Kurlarar til Leigu

Við legjum þér kurlarann. Við erum með atvinnu kurlarar á leigu fyrir almenninig og atvinnumenn. Först kurlarar eru með þekktustu leigu kurlurum Evrópu. Þeir eru kröftugir, sterkir og eifaldir í notkun.

Trjákurlari til leigu- Kurlari til leigu
Trjákurlari til leigu- Kurlari til leigu

Kurlarar til Leigu

Við erum með atvinnu kurlara á leigu fyrir almenning og atvinnumenn.

Först kurlarar eru með þekktustu leigu kurlurum Evrópu. Þeir eru kröftugir, sterkir og einfaldir í notkun.