Jólaskreytingar
Jólaskreytingar
Fyrir jólin bjóðum við upp á jólaskreytingar fyrir garða og heimili. Auk þess höfum við sérstakar lausnir fyrir stærri fyrirtæki.
Við seljum jólaseríur, setjum þær upp og tökum þær niður sé þess óskað. Auk þess bjóðum við uppá geymslu á jólaseríunum milli ára endurgjaldslaust.
Við skoðum allar pantanir vegna jólaskreytinga þér að kostnaðarlausu. Þá förum við yfir hvaða skreyting hentar hverju verkefni og gerum tilboð.
