
Grisjunarvél
Grisjunarvélin frá Kranman er nett en nautsterk vél.
Grisjunarvél er það sem er kallað processor á ensku. Vélin kvistar upp tré, sagar í lengdir og auðveldar vinnu við grisjun verulega.
Vélin er sérstaklega hentug á skógræktarsvæðum og hægt er að fá hana bæði sem staka vél og sem viðbót á aðra Kranman vagna.