Garðsláttur
Garðsláttur
Lykillinn að fallegri flöt og fallegum garði er reglulegur og vandaður sláttur. Við bjóðum upp á garðslátt í áskrift fyrir einkagarða, húsfélög og fyrirtæki þar sem slegið er á tveggja vikna fresti.
Garðsláttur í áskrift tryggir að flötin verður snyrtileg og vel hirt allt sumarið. Við miðum við að slá á tveggja vikna fresti allt sumarið og erum þá að byrja í lok maí og hætta slætti í lok ágúst.
