fbpx

Trjákurlari til leigu- Kurlari til leigu

FÖRST ST6P

6″ VINNUBREIDD | BENSÍN  | 750KG | 37HP

Först ST6P kurlarinn er fljótasti, öflugasti og sterkbyggðasti kurlarinn í sinni deild og er mest seldi 6’’ bensín kurlari á hjólum í Evrópu. 

Hinn gríðarvinsæli FörstGrip matari og Först svinghjólið gera honum kleift að vinna alls kyns efni á methraða. ST6P er með öflugan og skilvirkan Vanguard 37hp V-Twin bensín mótor sem hentar vel fyrir 6’’ kurlara. Eldsnöggur og sparneytinn með beina innspýtingu.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

ST6P - STERK og hröð

Tækniupplýsingar

Stærð matara6″ x 8″ / 150mm x 200mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (640 x 25mm) Twin 8″ hnífar
MótorBriggs & Stratton Vanguard 37hp V Twin Bensín
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur30 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd745kg
Breidd1300mm
Lengd (renna niðri)3857mm
Lengd (renna uppi)3358mm
Hæð (með túðu)2340mm

Tengdar Vélar