Hreinir Garðar er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og snyrtingu garða á stór-höfuðborgarsvæðinu.
Við tökum að okkur bæði stór og smá verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og bæjarfélög.
Garðþjónusta sem við bjóðum upp á er t.d sala og uppsetning á jólaseríum, garðsláttur í áskrift, beðahreinsun, trjáklippingar, stubbatæting og jarðvinna.
Hreinir Garðar er umboðs og þjónustuaðili fyrir Danska fyrirtækið Blaabjerg sem hefur framleitt og selt Ærslabelgi í meira en 30 ár.
Hreinir Garðar tóku við rekstrinum á þessu frábæra leiktæki fyrir alla fjölskylduna í upphafi árs 2021 en fram til þessa hefur það verið í höndum Einars Karlssonar (Einar Ærslabelgur). Einar hefur staðið sig frábærlega í að koma Ærslabelgjunum fyrir nánast allstaðar um Ísland og verða Ærslabelgirnir rúmlega 100 á þessu ári.
Í tilefni af þessu höfum við opnað nýja heimasíðu fyrir Ærslabelgina sem á að vera fjölskylduvæn og skemmtileg. Þar má finna kort með staðsetningu allra Ærslabelgja á landinu, ásamt leiðarlýsingu.
Léttur en kraftmikill kurlari
Léttur en kraftmikill kurlari
Stærð matara: | 6″ x 8″ / 150mm x 200mm |
HP: | 37HP V Twin |
Eldsneyti: | Bensín |
Þyngd: | 745kg |
Hreinir Garðar eru umboðs og þjónustuaðili fyrir Kranman, Först, Irus og Blaabjerg á Íslandi.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar tilboð eða vilt vita meira um þjónustuna
Opnunartími skrifstofu
Mán. – Fim. 8 – 16
Föstudagar 8 – 15
hreinirgardar@hreinirgardar.is
Hreinir Garðar ehf © 2023 / kt. 690909-0810 / Vsk nr. 102708